Ó nei! Flugdrekinn minn hvarf í himninum, hver getur hjálpað mér! Nú auðvitað vinalega hverfis Mary Poppins sveiflar sér inn og bjargar málunum.
Í þessum þætti tala drengirnir um tvær æsispennandi myndir sem við heilluðumst að í æsku en eru núna komnar aftur í nýjum snúningi. Glænýjir Netflix þættir voru einnig ræddir, þar á meðal "ÞÚ", Óheppileg Röð af Atburðum og Kynfræðsla, þó það sé ekki venjan að tala alltaf um þætti af þessari streymingarveitu.
Verðlaunahátíðin Gyllti Hnötturinn var einnig rædd og hverjir voru sigurvegarar kvöldsins, einnig svöruðu snilldargestir spurningum að vanda. Takk aftur Beggi Ólafs og Arnór Sveinn.
Instagram @maekboiz | @BeggiOlafs & @ArnorSveinn | @Aglarun | Millivegurinn finnst á iTunes Podcasts