Mæk Boiz

09 | Græna Skruddan (með @villineto)


Listen Later

Hvernig smakkast þessi ��ttur? Saltur. Piltarnir r��a stuttlega um Punisher, Unbreakable Kimmy Schmidt ásamt The Favorite og Vice en aðalréttur ��ttarins eru myndirnar The Green Book og Roma. Þessar myndir eru sigurstranglegar á Óskarnum og voru þetta því óska myndir til að r��a um. Í tónlistarfréttum var helst Grammys og Hlustendaverðlaunin en einnig voru upprennandi íslenskir tónlistarmenn að gefa frá sér stuttmyndir. 

 

Instagram | @maekboiz |  Vilhelm Neto | @villineto | 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mæk BoizBy DemBoiz