Alltaf sama platan

04. Alltaf sama platan - Powerage (Leifur Björnsson & Benedikt Reynisson)


Listen Later

Vináttuhólkarnir Birkir Fjalar og Smári Tarfur hlaða í þvílíkan vaðal sem hverfist um fjórðu plötu AC/DC — Powerage.
Gestir þáttarins ræna honum um hábjartan dag og allir græða!
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. Alltaf sama platan rennur undan rifjum Snæfugls.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alltaf sama platanBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson