Alltaf sama platan

07. Alltaf sama platan - For Those About To Rock (Nate Newton)


Listen Later

Hrynbræðurnir Birkir Fjalar og Smári Tarfur fá kærkomna hvíld frá ægivaldi eldri og sígildari plata AC/DC er þeir stinga sér hressilega ofan í For Those About To Rock (We Salute You) með ófyrirséðum afleiðingum.
Gestur þáttarins kemur ríðandi, á svartri þrumu, yfir öldur Atlantshafsins og málar myndir fortíðar.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Alltaf sama platan finnst í hreiðri Snæfugls.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alltaf sama platanBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson