Leikar æsast enn á ný, jafnvel meira en nokkru sinni áður, þegar Birkir og Tarfurinn taka flugsund í Flick Of The Switch með ófyrirséðum afleiðingum.
Sérstakir gestir þáttarins eru tónlistarmaðurinn og Íslandsfræðingurinn John Evicci og Fríða Þorkelsdóttir bókmenntafræðingur og þýðandi.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Alltaf sama platan klaktist úr eggi Snæfugls.