Alltaf sama platan

09. Alltaf sama platan - Fly On The Wall (Arnar Eggert Thoroddsen)


Listen Later

Sumarfríið er að baki og AC/DC þrýstingurinn gríðarlegur á Smára og Birki og ber níundi þáttur Alltaf sömu plötunnar þess glöggt vitni. Æðibunugangurinn flæðir yfir bakka sína á sama tíma og það verður eitthvað tilfinningaspennufall í stofunni. Take a chance, take a bite. Rock 'n' roll devil take me tonight! Fly on The Wall, vandræðabarnið, er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Sitt sýnist hverjum, eða hvað?
Sérstakur gestur þáttarins er Fly on The Wall velunnarinn, Dr. Arnar Eggert Thoroddsen, blaðamaður, poppfræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Alltaf sama platan er tæknifrjóvgun Snæfugls.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alltaf sama platanBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson