Heimsendir

#1 Gervigreind með Nilla


Listen Later

Í þessum fyrsta þætti Heimsendis ræðum við Níels Thibaud Girerd um gervigreind og hvernig hún mun hafa áhrif á okkur í náinni framtíð. Við leitumst við að svara spurningum á borð við: Hver er munurinn á gervigreind og manneskju? Hver er framtíð vinnunnar? Mun gervigreindin taka yfir?

Heimsendir er hlaðvarp þar sem tekin eru fyrir alls konar málefni sem eiga það sameiginlegt að geta á einn eða annan hátt leitt til endaloka þessa heims. Umræðurnar eru á léttum en þó heimspekilegum nótum þar sem sköpunargleði og ímyndurnaraflið ráða för. 

Tekið skal fram að við erum ekki sérfræðingar heldur áhugamenn og munu umræðurnar endurspegla það.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Máni by Tal

Máni

3 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners