
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum fyrsta þætti Heimsendis ræðum við Níels Thibaud Girerd um gervigreind og hvernig hún mun hafa áhrif á okkur í náinni framtíð. Við leitumst við að svara spurningum á borð við: Hver er munurinn á gervigreind og manneskju? Hver er framtíð vinnunnar? Mun gervigreindin taka yfir?
Heimsendir er hlaðvarp þar sem tekin eru fyrir alls konar málefni sem eiga það sameiginlegt að geta á einn eða annan hátt leitt til endaloka þessa heims. Umræðurnar eru á léttum en þó heimspekilegum nótum þar sem sköpunargleði og ímyndurnaraflið ráða för.
Tekið skal fram að við erum ekki sérfræðingar heldur áhugamenn og munu umræðurnar endurspegla það.
Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo
5
33 ratings
Í þessum fyrsta þætti Heimsendis ræðum við Níels Thibaud Girerd um gervigreind og hvernig hún mun hafa áhrif á okkur í náinni framtíð. Við leitumst við að svara spurningum á borð við: Hver er munurinn á gervigreind og manneskju? Hver er framtíð vinnunnar? Mun gervigreindin taka yfir?
Heimsendir er hlaðvarp þar sem tekin eru fyrir alls konar málefni sem eiga það sameiginlegt að geta á einn eða annan hátt leitt til endaloka þessa heims. Umræðurnar eru á léttum en þó heimspekilegum nótum þar sem sköpunargleði og ímyndurnaraflið ráða för.
Tekið skal fram að við erum ekki sérfræðingar heldur áhugamenn og munu umræðurnar endurspegla það.
Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo
146 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
5 Listeners