Heimsendir

#1 Gervigreind með Nilla


Listen Later

Í þessum fyrsta þætti Heimsendis ræðum við Níels Thibaud Girerd um gervigreind og hvernig hún mun hafa áhrif á okkur í náinni framtíð. Við leitumst við að svara spurningum á borð við: Hver er munurinn á gervigreind og manneskju? Hver er framtíð vinnunnar? Mun gervigreindin taka yfir?

Heimsendir er hlaðvarp þar sem tekin eru fyrir alls konar málefni sem eiga það sameiginlegt að geta á einn eða annan hátt leitt til endaloka þessa heims. Umræðurnar eru á léttum en þó heimspekilegum nótum þar sem sköpunargleði og ímyndurnaraflið ráða för. 

Tekið skal fram að við erum ekki sérfræðingar heldur áhugamenn og munu umræðurnar endurspegla það.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
潘吉Jenny告诉你|学英语聊美国|开言英语 · Podcast by OpenLanguage 英语

潘吉Jenny告诉你|学英语聊美国|开言英语 · Podcast

438 Listeners

anything goes with emma chamberlain by emma chamberlain

anything goes with emma chamberlain

62,593 Listeners

EA7夜店DJ音乐|2025精选合集 by ArsenMusicStudio

EA7夜店DJ音乐|2025精选合集

4 Listeners

声动早咖啡 by 声动活泼

声动早咖啡

291 Listeners

Cuentos Increíbles by Sonoro

Cuentos Increíbles

49 Listeners