Heimsending

#1: Typpi


Listen Later

Utan á myndaalbúmi mannkynssögunnar er þrútinn morgunbóner. Frá örófi alda hafa karlmenn drottnað yfir sögu og menningu þessarar dýrategundar með sínum typpateikningum, yfirgangi og látum. Í fyrstu heimsendingunni ætla Jói og Snorri að ráðast á garðinn þar sem hann rís hæst og tala um typpi því það þarf að taka af borðinu, hreinsa pallettuna, áður en öll umræða um heimsendi getur hafist.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendingBy Heimsending