Alltaf sama platan

10. Alltaf sama platan - Blow Up Your Video (Alison McNeil)


Listen Later

MATARBÚÐIN NÁNDIN KYNNIR:
Alltaf sama platan #10 - Blow Up Your Video
Einhver vilja meina að allt hafi farið í skrúfuna hjá AC/DC á Blow Up Your Video. Hvernig fer þessi umdeilda plata í Smára og Birki árið 2021? Ef Fly On The Wall var vandræðabarnið hvað er þá þessi skífa?
Sérstakur gestur Blow Up Your Video þáttarins er tónlistarkonan Alison McNeil sem spilar um þessari mundir í fádæma skemmtilegri hljómsveit sem heitir Laura Secord. Áður var hún í Kimono, þeirri mikilvægu og merku sveit.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Alltaf sama platan er tæknifrjóvgun Snæfugls.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alltaf sama platanBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson