Ferðapodcastið

#10 Malmö og Skánn - Bjartur Snorrason


Listen Later

Í þessum þætti Ferðapodcastsins fá strákarnir til sín góðan gest, Bjart Snorrason, sem ætlar að kynna fyrir þeim Skán héraðið í Suður-Svíþjóð ásamt borginni Malmö, oft nefnd litla systir Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó lengi. Innflytjendamál og glæpir, ferðaþjónusta á svæðinu, menning borgarinnar og Zlatan Ibrahimovic er einungis brot af því sem fjallað verður um enda hefur Bjartur margt um þessar áhugaverðu slóðir að segja. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FerðapodcastiðBy Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson