Video rekkinn

#10 Nicolas Cage - Adaptation


Listen Later

Handritshöfundur með brotna sjálfsmynd fær það verkefni að skrifa handrit eftir bók um mann sem elskar orkidíur. 


Stórleikarar í hverju hlutverki, sumir í fleiri en einu hlutverki, hér eru tilfinningar, tilvistarkreppa, húmor, en bara umfram allt bara frábær mynd. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía