
Sign up to save your podcasts
Or
Berglind Saga betur þekkt sem Saga B hefur ekki farið fram hjá mörgum. Saga er yndislegur karakter og efnileg tónlistarkona sem rappar meðal annars um að láta ríða sér fastar eða eins og hún segir í laginu “bang me harder”. Hún tekur lífinu ekki of alvarlega og telur fólk misskilja sig. Saga ræddi við eigin konur um hugmyndina á bakvið tónlistina.
3.5
1010 ratings
Berglind Saga betur þekkt sem Saga B hefur ekki farið fram hjá mörgum. Saga er yndislegur karakter og efnileg tónlistarkona sem rappar meðal annars um að láta ríða sér fastar eða eins og hún segir í laginu “bang me harder”. Hún tekur lífinu ekki of alvarlega og telur fólk misskilja sig. Saga ræddi við eigin konur um hugmyndina á bakvið tónlistina.