Bomberinn hristir af sér haustlægðirnar og býr sig undir veturinn og fyllir búrskápinn af fjöri og fróðleik fyrir alla aldurshópa. Einræðisherrar, calzones og daglegt líf forfeðranna og yfirskegg koma m.a. við sögu. Örlyg viljum við fyrirfram biðja afsökunar