Hlaðvarp Lestrarklefans

10. Ungmennabækur með Kristínu Björgu


Listen Later

Í fyrsta hlaðvarpsþætti vetrarins fengum við góða heimsókn frá rithöfundinum Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur sem skrifar einnig umfjallanir fyrir Lestrarklefann. Við ræðum okkar uppáhalds ungmennabækur og ræðum um bókmenntaformið, fortíð þess og framtíð.

Umsjónarmenn: Rebekka Sif Stefánsdóttir og Sjöfn Asare

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp LestrarklefansBy Lestrarklefinn