Tveir á toppnum

#100 - Óður til Sylvester Stallone


Listen Later

Margboðaður þáttur um Stop Or My Mom Will Shoot. Og reyndar svo miklu meira, ferill Sylvester Stallone gerður upp í hátíðarþætti. Henry Birgir Gunnarsson og Benedikt Bóas Hinriksson vita allt sem hægt er að vita um málið. Minnum á afmælispöbbkviss Tveggja á toppnum á Stúdentakjallaranum miðvikudagskvöldið 28. maí klukkan 20:00. Veglegir vinningar! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveir á toppnumBy Tveir á toppnum