
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum þætti tala ég um það að loka á foreldra – að fara no contact.
Þetta er ekki létt ákvörðun. Hún kemur ekki án djúprar togstreitu, sorgar og sjálfskoðunar.
Ég opna mig hér í dag og berskjalda, ég segi frá minni eigin reynslu: hvernig andlegt, fínt og ósýnilegt ofbeldi mótaði sjálfsmynd mína – og af hverju ég varð að velja sjálfa mig, jafnvel þótt það þýddi að slíta tengslin sem ættu að vera heilög.
Ég tala um það að vaxa upp við skilyrta ást. Um það að þurfa alltaf að „vera góð stelpa“ til að fá nálægð. Og hvernig við getum orðið verndarar þess barns sem við vorum – með því að segja:
Þú ert ekki ein(n) ef þú hefur þurft að velja frelsið fram yfir fjölskyldubönd.
⚠️ Trigger warning: Þátturinn fjallar um foreldraofbeldi, tilfinningalegt ofbeldi, foreldralokun („no contact“), og skort á skilyrðislausri ást í æsku. Efni þáttarins gæti vakið sterkar tilfinningar.
Hlusta má með mýkt og hléum – eða geyma þáttinn þar til þú ert tilbúin(n).
Í þessum þætti tala ég um það að loka á foreldra – að fara no contact.
Þetta er ekki létt ákvörðun. Hún kemur ekki án djúprar togstreitu, sorgar og sjálfskoðunar.
Ég opna mig hér í dag og berskjalda, ég segi frá minni eigin reynslu: hvernig andlegt, fínt og ósýnilegt ofbeldi mótaði sjálfsmynd mína – og af hverju ég varð að velja sjálfa mig, jafnvel þótt það þýddi að slíta tengslin sem ættu að vera heilög.
Ég tala um það að vaxa upp við skilyrta ást. Um það að þurfa alltaf að „vera góð stelpa“ til að fá nálægð. Og hvernig við getum orðið verndarar þess barns sem við vorum – með því að segja:
Þú ert ekki ein(n) ef þú hefur þurft að velja frelsið fram yfir fjölskyldubönd.
⚠️ Trigger warning: Þátturinn fjallar um foreldraofbeldi, tilfinningalegt ofbeldi, foreldralokun („no contact“), og skort á skilyrðislausri ást í æsku. Efni þáttarins gæti vakið sterkar tilfinningar.
Hlusta má með mýkt og hléum – eða geyma þáttinn þar til þú ert tilbúin(n).