Fyrsta sætið

#11 - Patrekur Andrés: Segir mér enginn hvað ég get og get ekki gert


Listen Later

Spretthlauparinn og Ólympíufarinn Patrekur Andrés Axelsson útskrifaðist á dögunum með BS gráðu úr sjúkraþjálfun með fyrstu einkunn þrátt fyrir að starfsfólk Háskóla Íslands hafi nokkrum sinnum hvatt hann til þess að hætta í náminu þar sem hann er lögblindur. Patrekur Andrés ræddi meðal annars um augnsjúkdóminn sem hann greindist með þegar hann var tvítugur, námsferilinn, mótlætið og Paralympics í París næsta sumar þar sem hann ætlar sér að vera á meðal keppenda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners