
Sign up to save your podcasts
Or
Spretthlauparinn og Ólympíufarinn Patrekur Andrés Axelsson útskrifaðist á dögunum með BS gráðu úr sjúkraþjálfun með fyrstu einkunn þrátt fyrir að starfsfólk Háskóla Íslands hafi nokkrum sinnum hvatt hann til þess að hætta í náminu þar sem hann er lögblindur. Patrekur Andrés ræddi meðal annars um augnsjúkdóminn sem hann greindist með þegar hann var tvítugur, námsferilinn, mótlætið og Paralympics í París næsta sumar þar sem hann ætlar sér að vera á meðal keppenda.
Spretthlauparinn og Ólympíufarinn Patrekur Andrés Axelsson útskrifaðist á dögunum með BS gráðu úr sjúkraþjálfun með fyrstu einkunn þrátt fyrir að starfsfólk Háskóla Íslands hafi nokkrum sinnum hvatt hann til þess að hætta í náminu þar sem hann er lögblindur. Patrekur Andrés ræddi meðal annars um augnsjúkdóminn sem hann greindist með þegar hann var tvítugur, námsferilinn, mótlætið og Paralympics í París næsta sumar þar sem hann ætlar sér að vera á meðal keppenda.
146 Listeners