
Sign up to save your podcasts
Or


John List: Var búsettur í Westfield, New Jersey, ásamt eiginkonu sinni Helen & börnunum þeirra þrem, þeim: Patty, Frederick & John Junior. Fjölskyldan bjó í stórri villu. Nítján herbergi, þrjár hæðir & allur sá lúxus sem hægt er að biðja um. Fyrir þá sem að þekktu til, virkaði fjölskyldan fullkominn. Vel efnað & vel séð fólk, sem allir kunnu vel við.
Þann 9 nóvember árið 1971, átti sér stað skelfilegur atburður, sem mætti einna helst líkja við atriði úr hryllingsmynd & áttu atburðir þessa örlagaríka dags, eftir að vera óupplýst, dularfull mistería í rúma tvo áratugi.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
By Inga Kristjáns4.7
117117 ratings
John List: Var búsettur í Westfield, New Jersey, ásamt eiginkonu sinni Helen & börnunum þeirra þrem, þeim: Patty, Frederick & John Junior. Fjölskyldan bjó í stórri villu. Nítján herbergi, þrjár hæðir & allur sá lúxus sem hægt er að biðja um. Fyrir þá sem að þekktu til, virkaði fjölskyldan fullkominn. Vel efnað & vel séð fólk, sem allir kunnu vel við.
Þann 9 nóvember árið 1971, átti sér stað skelfilegur atburður, sem mætti einna helst líkja við atriði úr hryllingsmynd & áttu atburðir þessa örlagaríka dags, eftir að vera óupplýst, dularfull mistería í rúma tvo áratugi.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?

471 Listeners

218 Listeners

131 Listeners

28 Listeners

89 Listeners

26 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

22 Listeners

14 Listeners

7 Listeners

11 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

8 Listeners