Í lok árs 2025 varð rólegt úthverfi í Bandaríkjunum vettvangur óhugsandi harmleiks. Hjónin Spencer og Monique Tepe, gift og með tvö ung börn, fundust látin á heimili sínu eftir skotárás sem skók samfélagið. Fljótlega beindist athyglin að manni úr fortíð Monique – fyrrverandi eiginmanni hennar, sem hún hafði verið skilin við í átta ár.
Í þessum þætti förum við yfir tímalínu málsins, bakgrunn aðilanna, flókið samband sem aldrei virðist hafa slitnað til fulls og atburði sem leiddu að þessum örlagaríka degi. Hvað gerðist í raun – og hvernig gat þetta endað svona?
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, þrjá nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga & í fullri lengd.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• [email protected]
• #illverkpodcast
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®