Árið 2013 stofnaði Gerald Cotten fyrirtæki sem hann kallaði Quadriga CX sem átti að einfalda Kanadamönnum að kaupa og selja bitcoin. Quadriga leyfði notendum einnig að skipta bitcoin í dollara og tóku þau lítinn hagnað fyrir það.
En haustið 2018 fóru fleiri og fleiri notendur Quadriga að taka eftir því að peningurinn sem þau voru að reyna að taka út skilaði sér aldrei til þeirra.
Notendur héldu sífellt áfram að senda Quadriga kvörtunar pósta og svarið var alltaf það sama. Bíðið í viku í viðbót, við erum að reyna að leysa úr þessum. En árið leið og ekkert gerðist.
Þangað til sprengju var varpað fram þann 14 janúar árið 2019 þegar það kom út tilkynning að Gerald hafi verið bráðkvaddur á Indlandi og ekki skánaði ástandið þegar það kom í ljós að Gerald var sá eini innan fyrirtækisins sem að kunni lykilorðin sem gaf aðgang að fjármununum!
PRÓFAÐU FRÍA ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + ÞESSA OPNU ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!
Skráðu þig í áskrift á Patreon
Skráðu þig í áskrift á Spotify
Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:
Happy Hydrate
Hell Ice Coffee
Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik
Leanbody
Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:
Instagram
Tiktok
FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:
Draugasögur Podcast
Sannar Íslenskar Draugasögur