Heppni og Hetjudáðir

112 - V fyrir Vampíra


Listen Later

Þáttur 112, "V fyrir Vampíra", fer að detta í loftið. 

Vinirnir vandræðast eftir víg vampírunnar, ásamt vígi Veigars og Viktors á Vegahótelinu Veganesti. Þeir vandlega vigta stöðuna, og vekja eld í Veganesti, reiðbúnir för á veginn. 
Vona þeir eftir verulega vonbetri tímum, en vonbrigði vakna verulega fljótt. 

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.

Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi. 

Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.

Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heppni og HetjudáðirBy Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Heppni og Hetjudáðir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Conan O’Brien Needs A Friend by Team Coco & Earwolf

Conan O’Brien Needs A Friend

59,244 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Já OK by Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

Já OK

13 Listeners

Gullkastið by Kop.is

Gullkastið

0 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Svörtu tungurnar by Hljóðkirkjan

Svörtu tungurnar

0 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners