Share Heppni og Hetjudáðir
Share to email
Share to Facebook
Share to X
By Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín
5
22 ratings
The podcast currently has 98 episodes available.
Hetjurnar okkar komast með naumindum til Fidem, týna geitinni og fá sér kakó án frekari skuldbindinga...
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Hetjurnar okkar hala lengra inn í skóginn, og heyra dularfullan trommuslátt.
Snákar eru allsráðandi, og spurning hvort hetjurnar okkar séu að taka á sig meira en þau ráða við?
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Hetjurnar okkar ferðast í gegnum tré í Hulduheimum, og birtast í mýrinni nyrst í Alandriu. Þau berjast í feninu og finna út saman hvert förinni er heitið.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Hetjurnar okkar halda áfram för sinni um Hulduheima.
Hún leiðir þá áfram í átt að veru í klandri, sem slæst í för.
Geitin heldur áfram að gaslýsa Emir, og hennar ásetningur óljós.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Nuk og Emir fara yfir hvað hefur gerst, hreinsa úr skápum sínum og gróf Eldath og leggja af stað sem þeir telja vera síðustu gróf Eldath. Þeir lenda á villigötum í skógi, ásælast fallegt blóm, og finna frekar leiðinlega geit.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Í þessum þætti takast Duftararnir á við eldrisabræðurnar í hyldýpi fjallsins.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Rimlarnir hugsa upp hliðar-bisness, og þekkjast nú sem Duftararnir.
Þeir finna dalinn og innganginn að gróf Eldath, og heyja vitsmunalega orrustu við tvo risa.
Hetjurnar kynnast fólki í Etherai samfélaginu, skemmta sér og kynnast betur Ilmaa og dóttur hans.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Rimlarnir halda för sinni upp í gegnum skóga fjallgarðsins sem aðskilur Hashia eyðimörkina og Alandriu. Þeir gera heiðarlega tilraun til að tjalda, og fræðast um náttúrlífið í boði Emir.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
Í þessum þætti kveðja hetjurnar okkar pýramídann, og halda út úr eyðimörkinni. Þau kveðja Namib, sem er ekki ósáttur að halda í aðra átt frá hópnum. Þau hitta svo annan tabaxi í eyðimörkinni.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.
The podcast currently has 98 episodes available.
474 Listeners
14,776 Listeners
225 Listeners
125 Listeners
130 Listeners
24 Listeners
29 Listeners
1 Listeners
8 Listeners
25 Listeners
27 Listeners
18 Listeners
12 Listeners
0 Listeners
8 Listeners