Gervigreind

#12 - 2026: Okkar spár fyrir komandi ár


Listen Later

Gervigreindarspár 2026: "Bingóspjald" framtíðarinnar

Í þessum þætti kíkja Sverrir og Pétur í glerkúluna og búa til „bingóspjald“ fyrir árið 2026. Við greinum nýjustu gögnin frá Epoch AI um sjálfbæran vöxt vs. eyðslutrend í tækniheiminum og veltum fyrir okkur hvenær þróun gervigreindar gæti staðnað. Erum við að fara að sjá líkön sem kosta meira en milljarð dollara í þjálfun eða munu tæknilegir flöskuhálsar hægja á öllu?

Í þættinum er farið yfir:

- Sverrir spáir um hraða framfara á næstu tveimur árum.

- Google vs. OpenAI

- Milljarð dollara líkanið

- RAM-skorturinn

- ChatGPT App Store

- Meta, Apple og Anthropic

- - -

Að venju gefum við efnið út ókeypis og án auglýsinga. Ef þú ert að fá virði úr þættinum, sendu hann áfram á einhvern sem myndi líka hafa gaman af. Það hjálpar okkur gríðarlega. Ef þig langar að læra að nota þessi verkfæri og minnka bilið, kíktu þá á námskeiðin okkar: javelin.is/courses

Klipping og eftirvinnsla: Sindri Þór Grétarsson

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GervigreindBy Javelin AI