
Sign up to save your podcasts
Or
Fyrrverandi knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og núverandi sparkspekingur og aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild kvenna gerði upp leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gegn Finnlandi og Noregi, spáði í spilin fyrir HM kvenna, fór yfir stöðuna í Bestu deildum karla og ræddi helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Ástu Hind Ómarsdóttur.
Fyrrverandi knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og núverandi sparkspekingur og aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild kvenna gerði upp leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gegn Finnlandi og Noregi, spáði í spilin fyrir HM kvenna, fór yfir stöðuna í Bestu deildum karla og ræddi helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Ástu Hind Ómarsdóttur.
146 Listeners