Fyrsta sætið

#12 - Adda Baldurs: Ætti að vera heitt undir honum miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum


Listen Later

Fyrrverandi knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og núverandi sparkspekingur og aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild kvenna gerði upp leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gegn Finnlandi og Noregi, spáði í spilin fyrir HM kvenna, fór yfir stöðuna í Bestu deildum karla og ræddi helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Ástu Hind Ómarsdóttur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners