
Sign up to save your podcasts
Or
Hann byrjaði ekki að æfa handbolta fyrr en hann var 16 ára og tveimur árum seinna var hann komin í landsliðshóp Íslands. Algert náttúrutalent og einn sá besti í heimi í sinni stöðu, enda spilaði hann með heimsliðinu í handbolta. Mikill leiðtogi sem þolir ekkert annað en að vinna og vera bestur! Víkingur og Afturelding eru liðin sem standa honum næst en ásamt því að spila með Drammen í Noregi þá endaði hann ferilinn mjög óvænt 42 ára gamall með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar.
Hann byrjaði ekki að æfa handbolta fyrr en hann var 16 ára og tveimur árum seinna var hann komin í landsliðshóp Íslands. Algert náttúrutalent og einn sá besti í heimi í sinni stöðu, enda spilaði hann með heimsliðinu í handbolta. Mikill leiðtogi sem þolir ekkert annað en að vinna og vera bestur! Víkingur og Afturelding eru liðin sem standa honum næst en ásamt því að spila með Drammen í Noregi þá endaði hann ferilinn mjög óvænt 42 ára gamall með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar.