Handball Special

#12 Bjarki Sigurðsson


Listen Later

Hann byrjaði ekki að æfa handbolta fyrr en hann var 16 ára og tveimur árum seinna var hann komin í landsliðshóp Íslands. Algert náttúrutalent og einn sá besti í heimi í sinni stöðu, enda spilaði hann með heimsliðinu í handbolta. Mikill leiðtogi sem þolir ekkert annað en að vinna og vera bestur! Víkingur og Afturelding eru liðin sem standa honum næst en ásamt því að spila með Drammen í Noregi þá endaði hann ferilinn mjög óvænt 42 ára gamall með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar.

Þjálfarinn, Landsliðsmaðurinn og einn sá allra besti.... Bjarki Sigurðsson

Í boði NETGÍRÓ 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handball SpecialBy Handball Special