Eigin Konur

12. Króli - Feministi og stjórnmál


Listen Later

Kristinn Óli, betur þekktur sem leikarinn og tónlistamaðurinn Króli, er nýjasti gestur Eigin kvenna. Króli hefur látið mikið fyrir sér fara í núverandi metoo bylgju. Hann er óhræddur við að kalla sig feminista og er einnig með sterkar skoðanir þegar kemur að stjórnmálum. Króli kom og ræddi við Eigin konur um lífið, forsetann, rappið, stjórnmál og #metoo.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings