Hlaðvarp Lestrarklefans

12. Landslag ljóðsins með Maó


Listen Later

Í þætti dagsins fáum við góðan gest, ljóðskáldið og rithöfundinn Maó Alheimsdóttur, sem gaf nýverið út ljóðabókina Hvalbak. Við ræðum um ljóðið, náttúruna og innblásturinn. Stjórendur hlaðvarpsins eru Rebekka Sif, Díana Sjöfn og Sjöfn Asare.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp LestrarklefansBy Lestrarklefinn