Ferðapodcastið

#12 Sri Lanka


Listen Later

Sri Lanka, eyja út af suðausturströnd Indlands, er ein magnaðasta ferðamannaperla Asíu. Þangað hafa Einar og Ragnar báðir komið en fóru þó á gerólíkar slóðir, annar upp í fjöllin en hinn á strendurnar. Þeir segja frá ævintýrum sínum á eyjunni fögru og velta fyrir sér menningu og staðháttum áfangastaðarins í nýjasta þætti Ferðapodcastsins.  

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FerðapodcastiðBy Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson