Seinni níu

#12 - Úlfar hefur ekki farið holu í höggi í 40 ár!


Listen Later

Úlfar Jónsson er gestur vikunnar í Seinni níu. Hann hefur sex sinnum staðið uppi sem Íslandsmeistari í golfi og náði þeim áfanga að vinna Íslandsmeistaratitilinn 6 sinnum á sjö árum.

Í dag vinnur Úlfar sem PGA golfkennari ásamt því að vinna hjá GKG. Úlfar ræðir einnig við okkur um Opna bandaríska meistaramótið sem lauk um síðustu helgi sem hann telur eitt það risamót á síðustu árum.

Powerrank og ýmislegt skemmtilegt til viðbótar.

ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson