Tveir á toppnum

#124 - Hrekkjavaka 2025


Listen Later

Hátíðaryfirferð yfir Halloween og fleiri hryllingsmyndir í tilefni af hrekkjavöku 2025. Aðeins um ónýtan bíl og vetrarfærð. Aníta Guðlaug Axelsdóttir specialisti í horror og Kjartan Rúnarsson bíófíkill mæta og kryfja málin. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósenta afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tveir á toppnum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveir á toppnumBy Tveir á toppnum