
Sign up to save your podcasts
Or
*** ATH ATH Innihald þáttarins er mjög hrottalegt ***
Fidel Lopez og Maria Nemeth höfðu verið par í rúmt ár, en þau höfðu bara búið saman tvö ein í eina viku. Áður höfðu þau dvalið hjá móður Fidel sem var búsett á þeim tíma í Hollywood, en eftir að hún flutti til Miami í minna húsnæði, ákvað parið að finna sér eigið húsnæði.
Maria reddaði þeim mjög fínni íbúð í Collondane, sem er mjög eftirsóttur staður til þess að búa á, í Sunrise Florida. En Maria var formaður húsfélagsins og sá um leigu uppgjör í íbúðarkjarnanum.
Þau kynntust árið 2014 þegar þau voru bæði úti að skemmta sér. Fidel bjó þá ennþá með barnsmóður sinni, sem hann átti tvö börn með - En það var í vinnslu að flytja út því hún hafði slitið sambandinu nokkru áður. Maria var ný fráskilin eftir 8 ára hjónaband, en með fyrrum eiginmanni sínum átti hún þrjú börn.
Kvöldið örlagaríka, 19 september 2015 - Byrjaði samkvæmt Fidel mjög venjulega. Hann kom heim úr vinnunni rúmlega sex og þá var María byrjuð að elda kvöldmat. Þar sem það var nú laugardagskvöld og þau bæði í fríi frá vinnu daginn eftir, ákváðu þau að rölta á bar nálægt heimili þeirra og fá sér sitthvora margarituna.
Þau voru í mega gír, svo þau komu við í matvöruverslun og keyptu sér tequila flösku og bjór. Komu svo heim, um klukkan hálf 2, kveiktu á tónlist í símanum hennar Maríu og héldu áfram að taka upp úr pappakössum.
Rúmum tveim klukkutímum síðar, var María úrskurðuð látinn og íbúðin var öll útí blóði.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
4.7
117117 ratings
*** ATH ATH Innihald þáttarins er mjög hrottalegt ***
Fidel Lopez og Maria Nemeth höfðu verið par í rúmt ár, en þau höfðu bara búið saman tvö ein í eina viku. Áður höfðu þau dvalið hjá móður Fidel sem var búsett á þeim tíma í Hollywood, en eftir að hún flutti til Miami í minna húsnæði, ákvað parið að finna sér eigið húsnæði.
Maria reddaði þeim mjög fínni íbúð í Collondane, sem er mjög eftirsóttur staður til þess að búa á, í Sunrise Florida. En Maria var formaður húsfélagsins og sá um leigu uppgjör í íbúðarkjarnanum.
Þau kynntust árið 2014 þegar þau voru bæði úti að skemmta sér. Fidel bjó þá ennþá með barnsmóður sinni, sem hann átti tvö börn með - En það var í vinnslu að flytja út því hún hafði slitið sambandinu nokkru áður. Maria var ný fráskilin eftir 8 ára hjónaband, en með fyrrum eiginmanni sínum átti hún þrjú börn.
Kvöldið örlagaríka, 19 september 2015 - Byrjaði samkvæmt Fidel mjög venjulega. Hann kom heim úr vinnunni rúmlega sex og þá var María byrjuð að elda kvöldmat. Þar sem það var nú laugardagskvöld og þau bæði í fríi frá vinnu daginn eftir, ákváðu þau að rölta á bar nálægt heimili þeirra og fá sér sitthvora margarituna.
Þau voru í mega gír, svo þau komu við í matvöruverslun og keyptu sér tequila flösku og bjór. Komu svo heim, um klukkan hálf 2, kveiktu á tónlist í símanum hennar Maríu og héldu áfram að taka upp úr pappakössum.
Rúmum tveim klukkutímum síðar, var María úrskurðuð látinn og íbúðin var öll útí blóði.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
457 Listeners
223 Listeners
135 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
76 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
28 Listeners
8 Listeners