ILLVERK Podcast

125 Þáttur: Maria Nemeth & Fidel Lopez *VARÚÐ*


Listen Later

*** ATH ATH Innihald þáttarins er mjög hrottalegt ***

Fidel Lopez og Maria Nemeth höfðu verið par í rúmt ár, en þau höfðu bara búið saman tvö ein í eina viku. Áður höfðu þau dvalið hjá móður Fidel sem var búsett á þeim tíma í Hollywood, en eftir að hún flutti til Miami í minna húsnæði, ákvað parið að finna sér eigið húsnæði.

Maria reddaði þeim mjög fínni íbúð í Collondane, sem er mjög eftirsóttur staður til þess að búa á, í Sunrise Florida. En Maria var formaður húsfélagsins og sá um leigu uppgjör í íbúðarkjarnanum. 

Þau kynntust árið 2014 þegar þau voru bæði úti að skemmta sér. Fidel bjó þá ennþá með barnsmóður sinni, sem hann átti tvö börn með - En það var í vinnslu að flytja út því hún hafði slitið sambandinu nokkru áður. Maria var ný fráskilin eftir 8 ára hjónaband, en með fyrrum eiginmanni sínum átti hún þrjú börn. 

Kvöldið örlagaríka, 19 september 2015 - Byrjaði samkvæmt Fidel mjög venjulega. Hann kom heim úr vinnunni rúmlega sex og þá var María byrjuð að elda kvöldmat. Þar sem það var nú laugardagskvöld og þau bæði í fríi frá vinnu daginn eftir, ákváðu þau að rölta á bar nálægt heimili þeirra og fá sér sitthvora margarituna. 

Þau voru í mega gír, svo þau komu við í matvöruverslun og keyptu sér tequila flösku og bjór. Komu svo heim, um klukkan hálf 2, kveiktu á tónlist í símanum hennar Maríu og héldu áfram að taka upp úr pappakössum. 

 

Rúmum tveim klukkutímum síðar, var María úrskurðuð látinn og íbúðin var öll útí blóði.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?

Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
#illverkpodcast

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ILLVERK PodcastBy Inga Kristjáns

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

117 ratings


More shows like ILLVERK Podcast

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners