ILLVERK Podcast

127 Þáttur: Harvey Glatman "The Glam Girl Slayer"


Listen Later

Jæja, eftir mánaðar frí frá laugardags þáttunum, byrjum við aftur með trompi og kynnum okkur sögu Harvey Glatman, einnig þekktur sem The Glam Girl Slayer.

Frá blautu barnsbeini var Harvey ekki eins og önnur börn. Foreldrar hans fundu á sér að það amaði eitthvað að honum, en gátu ekki sagt til um nákvæmlega hvað. Hann óx úr grasi sem þessi fárveiki einstaklingur sem að lifði á kvölum annara. Ótti nærði hann og fullnægði honum kynferðislega. Saga hans er það átakanleg og skelfileg að aðrir raðmorðingjar tóku hann til fyrirmyndar. Harvey var aðal átrúnaðargoð raðmorðingjans Dennis Rader. AKA BTK. 

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?

Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
#illverkpodcast

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ILLVERK PodcastBy Inga Kristjáns

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

117 ratings


More shows like ILLVERK Podcast

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

7 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners