Handball Special

#13 Theodór Ingi Pálmason - Teddi Ponza


Listen Later

Oft kallaður Forrest Gump handboltans og kemur úr Hafnarfirðinum, hann á litríkan og áhugaverðan feril að baki og er í dag einn helsti handboltaspekingur þjóðarinnar. Hóf ferilinn í FH en eftir að hafa hætt nokkrum sinnum sló hann íslandsmet í gerð "come back" samninga með KR, Fjölni, Gróttu og að sjálfsögðu stórveldi ÍH. Einn af þeim sem allir vilja þekkja... með andlit fyrir sjónvarp og rödd fyrir útvarp... vöðvatröllið Teddi Ponza.

Í BOÐI NETGÍRÓ

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handball SpecialBy Handball Special