
Sign up to save your podcasts
Or


Sameinuðu Arabísku Fustadæmin (UAE) hafa á skömmum tíma náð að verða eitt vinsælasta ferðamannaland heimsins. Því er helst að þakka þóun borganna Dubai og Abu Dhabi. Einar og Ragnar hafa báðir ferðast til þessa borga, klætt sig í hvítan Arabískan klæðnað, riðið úlfalda og upplifað heim þar sem framtíðin og fortíðin skarast. Þetta og margt fleira verður umfjöllunarefni þessa þáttar Ferðapodcastsins.
By Einar Sigurðsson & Ragnar Már JónssonSameinuðu Arabísku Fustadæmin (UAE) hafa á skömmum tíma náð að verða eitt vinsælasta ferðamannaland heimsins. Því er helst að þakka þóun borganna Dubai og Abu Dhabi. Einar og Ragnar hafa báðir ferðast til þessa borga, klætt sig í hvítan Arabískan klæðnað, riðið úlfalda og upplifað heim þar sem framtíðin og fortíðin skarast. Þetta og margt fleira verður umfjöllunarefni þessa þáttar Ferðapodcastsins.