
Sign up to save your podcasts
Or
Hvað ef það sem þú ert að fela, bæla og forðast – er lykillinn að frelsi?
Í þessum þætti kafað ég inn í „shadow work“, eða skuggavinnu – sjálfsvinnu sem gengur út á að skoða og samþykkja þá parta af okkur sem við höfum lært að skammast okkar fyrir eða bæla niður. Ég útskýri hvað skugginn er samkvæmt hugmyndum Carl Jung, hvernig hann birtist í daglegu lífi og hvers vegna við speglum oft okkar eigin óöryggi í öðrum.
Við skoðum:
Af hverju sum hegðun pirrar okkur svo mikið í öðrum?
Hvernig triggers eru speglar?
Hvernig hægt er að vinna með skuggann í stað þess að berjast við hann.
Þetta er þáttur um sjálfsást, sársauka, skömm – og hvernig við getum orðið heilari manneskjur með því að horfast í augu við eigin myrkur.
Hvað ef það sem þú ert að fela, bæla og forðast – er lykillinn að frelsi?
Í þessum þætti kafað ég inn í „shadow work“, eða skuggavinnu – sjálfsvinnu sem gengur út á að skoða og samþykkja þá parta af okkur sem við höfum lært að skammast okkar fyrir eða bæla niður. Ég útskýri hvað skugginn er samkvæmt hugmyndum Carl Jung, hvernig hann birtist í daglegu lífi og hvers vegna við speglum oft okkar eigin óöryggi í öðrum.
Við skoðum:
Af hverju sum hegðun pirrar okkur svo mikið í öðrum?
Hvernig triggers eru speglar?
Hvernig hægt er að vinna með skuggann í stað þess að berjast við hann.
Þetta er þáttur um sjálfsást, sársauka, skömm – og hvernig við getum orðið heilari manneskjur með því að horfast í augu við eigin myrkur.