Hlaðvarp Lestrarklefans

15. Ævintýralegar bækur með Ævari Þór


Listen Later

Einn afkastamesti rithöfundur Íslands settist með okkur í Lestrarklefann og spjallaði við okkur um skrif og bókmenntir. Ævar Þór Benediktsson er með fjórar nýjar bækur í jólabókaflóðinu, Skólastjórann, Góðan daginn, Piparkökuborgina og Gleðileg jól. Verkefnin eru óteljandi og því nóg um að ræða.

Umsjónarmenn: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir og Sjöfn Asare.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp LestrarklefansBy Lestrarklefinn