Tveggja Turna Tal

#15 Jóhann Birnir Guðmundsson


Listen Later

Gestur vikunnar er mjög áhugaverður náungi. Hann æfði eiginlega ekki fótbolta í 3 og 4 flokki því það var ekki lið í Garðinum, þaðan sem Jóhann Birnir kemur. Elton John keypti hann til Watford og þar spilaði hann undir goðsögninni Graham Taylor. Jóhann spilaði svo i Englandi, Noregi og í Svíþjóð áður en hann kom heim til að spila með Keflavík. Eftir ferilinn hefur Jói verið þjálfari Keflavíkur, yfirþjálfari Keflavíkur, afreksþjálfari hjá FH og er ný þjálfari ÍR í Lengjudeildinni.
Við fórum breytt yfir sviðið.
Við í Turnunum þökkum okkar traustu bakhjörlum í Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fiskversluninni Hafið, Fitness Sport og Tékkanum Budvar ásamt Visitor ferðaskrifstofu. Það er nóg framundan. Gamlir íþróttamenn eru byrjaðir að bóka tíma hjá mér og fyrsti þáttur með bransasögum kemur út, fyrir mánaðarmót :)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

16 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

7 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners