Seinni níu

#15 - Ragga Sig: „Fékkstu fugl elskan?“


Listen Later

Gestur okkar þessa vikuna í Seinni Níu er hún Ragnhildur Sigurðardóttir sem er fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi.

Hún hefur gert golfið að sínu aðalstarfi og starfar sem bæði golfkennari og fararstjóri.

Í skemmtilegu spjalli fer hún aðeins yfir golfferilinn, gefur góð ráð fyrir meistaramótin og segir okkur frá því þegar hún fór holu í höggi á par4 braut.

Logi er með powerrank og velur fimm furðulegustu holur landsins.

ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir - Ölgerðin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson