Alltaf sama platan þokast nær endalokunum, eða hvað? Smári Tarfur og Birkir Fjalar hafa nú rætt allar plötur AC/DC til þessa og standa nú á Rock Or Bust, næstsíðustu plötu einna stærstu rokksveitar allra tíma. Hvað finnst þeim félögum og gesti þeirra um þessa plötu?
Gestur þáttarins er Ólafur Torfi Ásgeirsson.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Snæfugl 2021.