Alltaf sama platan

15. Rock Or Bust (Ólafur Torfi Ásgeirsson)


Listen Later

Alltaf sama platan þokast nær endalokunum, eða hvað? Smári Tarfur og Birkir Fjalar hafa nú rætt allar plötur AC/DC til þessa og standa nú á Rock Or Bust, næstsíðustu plötu einna stærstu rokksveitar allra tíma. Hvað finnst þeim félögum og gesti þeirra um þessa plötu?
Gestur þáttarins er Ólafur Torfi Ásgeirsson.
Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/
Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is
Snæfugl 2021.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Alltaf sama platanBy Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson