Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars

15 // Rós Kristjánsdóttir


Listen Later

Rós Kristjánsdóttir fæddist og bjó erlendis til 14 ára aldurs, hún vann mikið sem módel á unglingsárum og ætlaði sér svo að feta sömu leið og pabbi sinn sem er mannfræðingur. Lífið tók aðra stefnu og er hún í dag gullsmiður og annar eigandi skartgripamerkisins Hik og Rós.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Morgunbollinn með Elísabetu GunnarsBy Elísabet