Handball Special

#15 Siggi Braga


Listen Later

Hreinræktaður Eyjamaður í húð og hár! Hann blæðir fyrir bandalagið og vill hvergi annarstaðar vera en á Eyjunni fögru. Hann spilaði allan sinn feril með ÍBV fyrir utan eitt tímabil og steig ölduna með félaginu sínu í miklum brotsjó þegar stóð jafnvel til að leggja handboltadeildina niður. Hann er einn af þeim sem byggði starfið aftur upp, gaf líf og sál í klúbbinn og byggði grunn að handbolta stórveldinu sem nú ríkir í Eyjum! Frábær leikmaður með stórkostlega yfirsýn yfir völlinn þrátt fyrir að vera aðeins með eitt auga. Hinn eini sanni gleðigjafi... Sigurður Bragason... Siggi Braga


Í BOÐI NETGÍRÓ og RAG umboðsins á Íslandi rag.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handball SpecialBy Handball Special