Örlítið í ólagi

#15 Það sem pirrar mig við þig – og af hverju það snýst um mig í raun


Listen Later

Í þessum þætti langar mig að fara betur í það hvernig sambönd – hvort sem það eru ástarsambönd, vinátta eða fjölskyldutengsl – spegla oft dýpstu sárin og falin svæði innra með okkur. Við skoðum hvað það þýðir þegar eitthvað „pirrar“ okkur í öðrum, hvernig við bregðumst við með varnarháttum eða „projectum“ eigin óöryggi – og hvers vegna sambönd eru kannski besti vettvangurinn fyrir skuggavinnu.

Það verður djúpt, persónulegt og kannski pínu óþægilegt.

En það er líka þar sem vöxturinn býr.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Örlítið í ólagiBy Hrafndis M