Hlaðvarp Lestrarklefans

16. Krakkakraftur með Emblu Bachmann


Listen Later

Í þætti dagsins fáum við Emblu Bachmann til okkar að ræða barna- og ungmennabækur og lífið sem ungstirni með milljón bolta á lofti.

Leiðrétting: Í þættinum er rætt um ungmennabækur og að þær séu allar fantasíur þetta árið, en það er ekki rétt, þær eru nánast allar fantasíur, það leynist ein hversdagssaga þarna!

Umsjónarmenn: Rebekka Sif, Sjöfn Asare og Díana Sjöfn

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp LestrarklefansBy Lestrarklefinn