Bodkastið

#16 - Nova auglýsingin, matarvenjur í desember, Britney Spears og Bridget Jones, sjálfsmynd og netfataverslanir


Listen Later

Í þessum sextánda þætti af Bodkastinu fara þær Sólrún Ósk og Elva Björk út um víðan völl í líkamsvirðingar pælingum dagsins. Þær velta fyrir sér djörfu Nova auglýsingunni með allri nektinni, mataræðinu í desember, Britney Spears og Bridget Jones, sjálfsmynd og sjálfsskemu og að versla sér föt á netinu. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BodkastiðBy Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp