
Sign up to save your podcasts
Or
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á svipstundu þegar hann kynntist ástinni í lífi sínu, hinni sextán ára gömlu Emmu Kelley Niederbrock. Horrorcore sameinaði þau og varð á endanum ástæðan fyrir því að þau hittust í fyrsta sinn. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að hrifing Emmu á Richard var ekki eldurgoldin og átti þessi saklausa Myspace ást eftir að leiða að hinu skelfilegasta morðmáli sem Virgina hefur séð í áratugi.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
- SIXT LANGTÍMALEIGA
Fylgdu Illverk á instagram til að sjá fleiri myndir frá málunum! Smelltu HÉR
4.7
117117 ratings
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á svipstundu þegar hann kynntist ástinni í lífi sínu, hinni sextán ára gömlu Emmu Kelley Niederbrock. Horrorcore sameinaði þau og varð á endanum ástæðan fyrir því að þau hittust í fyrsta sinn. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að hrifing Emmu á Richard var ekki eldurgoldin og átti þessi saklausa Myspace ást eftir að leiða að hinu skelfilegasta morðmáli sem Virgina hefur séð í áratugi.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
- SIXT LANGTÍMALEIGA
Fylgdu Illverk á instagram til að sjá fleiri myndir frá málunum! Smelltu HÉR
457 Listeners
223 Listeners
135 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
76 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
28 Listeners
8 Listeners