ILLVERK Podcast

163 Þáttur: Richard Alden "The Horrorcore Killer" Fyrri Hluti


Listen Later

Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á svipstundu þegar hann kynntist ástinni í lífi sínu, hinni sextán ára gömlu Emmu Kelley Niederbrock. Horrorcore sameinaði þau og varð á endanum ástæðan fyrir því að þau hittust í fyrsta sinn. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að hrifing Emmu á Richard var ekki eldurgoldin og átti þessi saklausa Myspace ást eftir að leiða að hinu skelfilegasta morðmáli sem Virgina hefur séð í áratugi.


Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?

Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
#illverkpodcast


Í BOÐI:

- SIXT LANGTÍMALEIGA

- K18 Á ÍSLANDI

 

Fylgdu Illverk á instagram til að sjá fleiri myndir frá málunum! Smelltu HÉR

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ILLVERK PodcastBy Inga Kristjáns

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

117 ratings


More shows like ILLVERK Podcast

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners