Fyrsta sætið

#17 - Gísli Þorgeir: Aldrei fundið fyrir jafn mikilli gleði


Listen Later

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolti og leikmaður þýska stórliðsins Magdeburg, gerði upp tímabilið í Þýskalandi þar sem hann varð Evrópumeistari og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln, ræddi framtíð íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar, fór yfir Bestu deildir karla og kvenna, spáði í spilin í ensku úrvalsdeildinni og ræddi um helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners