
Sign up to save your podcasts
Or
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolti og leikmaður þýska stórliðsins Magdeburg, gerði upp tímabilið í Þýskalandi þar sem hann varð Evrópumeistari og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln, ræddi framtíð íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar, fór yfir Bestu deildir karla og kvenna, spáði í spilin í ensku úrvalsdeildinni og ræddi um helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolti og leikmaður þýska stórliðsins Magdeburg, gerði upp tímabilið í Þýskalandi þar sem hann varð Evrópumeistari og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln, ræddi framtíð íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar, fór yfir Bestu deildir karla og kvenna, spáði í spilin í ensku úrvalsdeildinni og ræddi um helstu fréttir vikunnar ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
146 Listeners