Draugasögur

17. Þáttur - Poveglia Island & Villa de Vecchi


Listen Later

Sérstakur tvöfaldur þáttur um reimdustu staði Ítalíu.

Við byrjum á að heimsækja hina alræmdu eyju Povegliu sem er hreint út sagt helvíti á jörðu! Heimsókn á eyjuna er með öllu óheimil og fylgja þungar refsingar þeim sem voga sér að sigla þangað yfir.

Síðar í þættinum færum við okkur sunnar á Ítalíu við Lake Como þar sem risastór höll hefur staðið mannlaus áratugum saman og heimamenn forðast að tala um. En hvers vegna?

Þorir þú að hlusta ..?

Skoðið myndirnar á draugasogur.com á meðan þið hlustið til að gera upplifun ykkar enn meiri.

Viljir þú enn fleiri draugasögur, íslenska staði og alls konar aukaefni bjóðum við þig hjartanlega velkomin/nn í Draugasögu Fjölskylduna okkar á patreon.com/draugasogur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners