Seinni níu

#17 - Upphitun fyrir Íslandsmót og Opna breska með Palla Ketils


Listen Later

Framundan er ein stærsta helgi ársins í golfinu. Af þeim sökum hlóðum við í upphitunarþátt fyrir Íslandsmótið í golfi og Opna breska meistaramótið sem hefst á morgun, fimmtudag.

Páll Ketilsson, ristjóri Kylfings.is, kom til okkar í spjall og ræddi einnig við okkur um sinn heimavöll, Hólmsvöll í Leiru, þar sem Íslandsmótið fer fram.

Við spáðum í spilin fyrir mótin og fórum líka yfir hvernig best væri að veðja á mótin.

ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson