
Sign up to save your podcasts
Or
Gestur Andvarpsins er unglingur sem leiðir okkur í sannleikann um það hvað það er sem skiptir máli í jólaamstrinu. Bestu og verstu jólahefðirnar, það sem skiptir máli og það sem má algjörlega missa sín. Náið ykkur í teppi og jólaöl og hafið kósí með okkur!
Gestur Andvarpsins er unglingur sem leiðir okkur í sannleikann um það hvað það er sem skiptir máli í jólaamstrinu. Bestu og verstu jólahefðirnar, það sem skiptir máli og það sem má algjörlega missa sín. Náið ykkur í teppi og jólaöl og hafið kósí með okkur!