Andvarpið - hlaðvarp foreldra

18: Die hard og danskt jólaöl


Listen Later

Gestur Andvarpsins er unglingur sem leiðir okkur í sannleikann um það hvað það er sem skiptir máli í jólaamstrinu. Bestu og verstu jólahefðirnar, það sem skiptir máli og það sem má algjörlega missa sín. Náið ykkur í teppi og jólaöl og hafið kósí með okkur!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið