Eigin Konur

18. Gísli Marteinn - Borgarskipulag og cancel culture


Listen Later

Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn er ekki þekktur fyrir að láta lítið fyrir sér fara en hann er einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins og er einnig kaffihúsaeigandi. Gísli brennur fyrir góðu borgarskipulagi og má segja að hann sé með slík mál á heilanum og vill Reykjavíkur flugvöllinn burt. Gísli kom og ræddi við eiginkonur og sannaði það að glaðari og hressari mann væri erfitt að finna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings